Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frlsrlks
ENSKA
free movement of persons
DANSKA
fri bevægelighed for personer
SÆNSKA
fri rörlighet för personer
FRANSKA
libre circulation des personnes
ÞÝSKA
freier Personenverkehr
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Markmiðið með stefnu Sambandsins á sviði stjórnunar ytri landamæra er að þróa og framkvæma samþætta, evrópska landamærastjórnun á landsvísu og á vettvangi Sambandsins, en það er nauðsynleg og eðlileg afleiðing frjálsrar farar fólks innan Evrópusambandsins og grundvallarþáttur á svæði frelsis, öryggis og réttlætis.

[en] The objective of Union policy in the field of external border management is to develop and implement European integrated border management at national and Union level, which is a necessary corollary to the free movement of persons within the Union and is a fundamental component of an area of freedom, security and justice.

Skilgreining
réttur fólks í aðildarríkjum ESB og EES til að ferðast óhindrað milli aðildarríkjanna
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624 frá 14. september 2016 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 og ákvörðun ráðsins 2005/267/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on the European Border and Coast Guard and amending Regulation (EU) 2016/399 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council, Council Regulation (EC) No 2007/2004 and Council Decision 2005/267/EC

Skjal nr.
32016R1624
Athugasemd
Var áður þýtt í EES-textum sem ,frjálsir fólksflutningar´ en var breytt 2003. Nú er notuð þýðingin ,frjáls för fólks´ nema þegar vitnað er orðrétt í eldri texta.
Sjá einnig samkomulag milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 14.6.1985, inngangsorð

Aðalorð
för - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
FMOP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira